María Birna
María Birna Arnardóttir er líffræðingur með óendanlega mikinn áhuga á plöntum frá öllum sjónarhornum. Hún er garðeigandi, borgarbóndi og náttúruunnandi af lífsnáð. María hefur ásett sér í heilt ár að vera sjálfbær með allt grænmeti og ávexti sem hún borðar. María hefur meðal annars unnið í Lystigarðinum á Akureyri, á Nátturufræðistofnun Íslands og við genarannsóknir á plöntum, mönnum, hverabakteríum, fiskum og ýmsum öðrum dýrum bæði á Íslandi og í Danmörku.