Viktoría Birgisdóttir
Viktoría Birgisdóttir er sveitastúlka og sálfræðinemi. Hún er mikill náttúruunnandi og trúir því að náttúran sé besta meðalið fyrir bættri heilsu ásamt góðri hreyfingu og réttu matarræði. Sjálfbærni og endurvinnsla eru henni hugleikinn ásamt því að baka á sunnudögum. Henni finnst lífið ljúft og telur það vera forréttindi að lifa hér á þessarri stórkostlegu náttúruperlu sem Ísland er.