Ferðast um Norðurland

NORÐURLAND

Kraftmiklir fossar, úfið hraun, skógar, söfn og skemmtilegar gönguleiðir gera Norðurland að heillandi áfangastað. Hér er aflmesti fossinn, dýpsta vatnið, nyrsti golfvöllurinn og mikilfenglegasta gljúfrið. Úrval baða er hvergi meira á landinu og hér er meira að segja hægt að baða sig í bjór.

LEIÐAVÍSIR UM NORÐURLAND
GRÆNIR HANDVALDIR STAÐIR SEM STUÐLA AÐ BETRI UPPLIFUN, SJÁLFBÆRNI OG GLEÐI! 

Hvítserkur í Húnafirði er 15 metra hár klettur sem stendur í fjöruborðinu við Sigríðarstaðaós.

NÁTTÚRA

HVÍTSERKUR
Kletturinn Hvítserkur rís úr sæ í flæðarmálinu í Vatnsnesi en þangað liggur vegur 711. Sagan segir að hann sé steinrunninn tröllkarl. Á fjöru er hægt að ganga upp að Hvítserki.

KÁLFSHAMARSVÍK
Stuðlabergsvík þar sem klettamyndanirnar eru margbreytilegar og myndrænar. Víkin er í eyði og þar má finna húsarústir á víð og dreif. Ekið er eftir vegi 745 að víkinni.

STAÐARBJARGAVÍK
Formfögur og hljómmikil stuðlabergsfjara, sem fáir vita af, þrátt fyrir nálægð við Hofsós. Hægt að njóta einveru með álfum, sjófuglum og öldugljáfri en vegur 76 liggur þangað.

VAGLASKÓGUR
Næststærsti og einn fegursti skógur landsins með fjölda skemmtilegra gönguleiða, enda vinsæll til útivistar. Þar er skemmtilegt trjásafn.

GOÐAFOSS
Foss goðanna er stórbrotinn og ganga meðfram fossinum býður upp á einstaka upplifun með drunum og góðum úða í andlitið.

ALDEYJARFOSS
Fossinn fellur 20 metra fram af mögnuðu stuðlabergi niður í stóran hyl þar sem hvítur litur jökulfljótsins myndar skemmtilega andstæðu við dökkt bergið. Stutt ganga er að fossinum frá bílastæði við veg 842.

MÝVATN
Ótrúleg náttúrufegurð, sem einkennist af sérkennilegum klettamyndunum, fornum gígum, fjölskrúðugum gróðri og einstöku fuglalífi. Af Höfða er fallegt útsýni og í Dimmuborgum búa jólasveinarnir.  

HLJÓÐAKLETTAR
Mikilfenglegt safn stuðlabergskletta, sem mynda skrýtin og skemmtileg form og hella. Bergmálið er magnað. Vegur 862, Vatnajökulsþjóðgarður.  

ÁSBYRGI
Skjólsæl paradís í hóffari Sleipnis, sem þjóðsagan segir að hafi drepið niður fæti er Óðinn reið þar yfir. Ásbyrgi er einnig talið höfuðborg álfa og huldufólks hérlendis.  

HERÐUBREIÐARLINDIR
Við rætur Herðubreiðar eru lindir þar sem útlaginn FjallaEyvindur hafðist eitt sinn við, og er svæðið talið eitt hið fegursta upp á öræfum landsins.  

ASKJA
Í lok ísaldar myndaðist djúp hringlaga dæld við öflugt eldgos í Dyngjufjöllum. Svæðið minnir helst á yfirborð tunglsins en þangað liggja vegir 905, 910 og 894.  

Hælið, setur um sögu berklanna er með vinalegt kaffihús sem býður uppá gómsætar veitingar.

MENNING OG AFÞREYING

SUNDLAUGIN HOFSÓSI
Staðsetningin og hönnunin gerir þessa sundlaug einstaka. Hún er bókstaflega í sjávarmálinu á Hofsósi og útsýnið þaðan óviðjafnanlegt. Öll aðstaða með því betra sem gerist og hægt að slaka vel á í heitu pottunum við laugina.
Suðurbraut, Hofsósi
455 6070 / Facebook

HVOLL MUSEUM
Byggðasafnið Hvoll heiðrar minningu heimamannsins Jóhanns Svarfdælings, sem hlaut heimsfrægð fyrir hæð sína, 2.34 m.
Karlsrauðatorgi, Dalvík
466 497 /
dalvikurbyggd.is/byggdasafn

KAKALASKÁLI
Dive into Iceland’s exciting Middle Age history at this fascinating exhibition in Skagafjörður. More than thirty works of art tell the thrilling story of the Sturlungasaga, one of the most important Icelandic Sagas. So, take a break from the Ring Road, enjoy the intriguing indoor and outdoor artworks and chat with the passionate family who founded Kakalaskáli! 
Kringlumýri, Varmahlíð
670 8822 / kakalaskali.is

SÍLDARMINJASAFN ÍSLANDS
Herring, often called the silver of the sea, is the fish that touched the lives of most Icelanders in one way or another. This remarkable museum is probably one of its kind worldwide and a joy to visit. On special occasions you might see the Herring Girls fill the barrels, reviving the spirit of the old herring plants, singing and dock-dancing to live accordion music!
Snorragata 10, Siglufjörður
467 1604 / sild.is

BJÓRBÖÐIN
Vissir þú að bjór á að hafa jákvæð áhrif á húðina? Prófaðu það á eigin skinni í einstakri heilsulind frum-kvöðlanna í Brugghúsinu Kalda. Bjórböðin eru þau fyrstu á Norðurlöndunum og lofa dásamlegri slökun og útsýni yfir Eyjafjörð.
Ægisgötu, Árskógssandi
699 0715 / 466 2505 / bjorbodin.is

HÚS HÁKARLA-JÖRUNDAR
Í Hrísey er heillandi safn um sögu eyjunnar og hákarlaveiðar fyrr á öldum. Við mælum með sundlaugarferð, orkublettinum og ljúffengri máltíð á Verbúð 66.
Norðurvegi 3, Hrísey
695 0077 / 
hrisey.net

FLÓRA MENNINGARHÚS
Housing studios and workshops for artists and creatives, this historical timber building sits on a lush green hillside overlooking the picturesque fjord. Exhibiting fresh art and mediating Icelandic cultural heritage, the building’s original features and gardens provide a calming oasis. A coffee bar and shop offer mini luxuries such as ice cream, soaps, furs, yarn and other locally made art and goods.
Eyrarlandsvegur 3, Akureyri
661 0207 / Facebook

NONNAHÚS
Bækur Jóns Sveinssonar, Nonna, eru rómaðar víða um heim. Æskuheimili þessa ástsæla rithöfundar er nú fallegt minningarsafn, sem veitir heillandi innsýn í bæjarbraginn á Akureyri um miðja 19. öld.
Aðalstræti 54, Akureyri
462 3555 /
 nonni.is

HÆLIÐ
Setur um sögu berklanna og líf og sorgir þeirra sem glímdu við sjúkdóminn. Sýningin er í senn fróðleg, falleg og mjög áhrifarík. Á notalegu kaffihúsinu er hægt að gæða sér á heimabökuðu bakkelsi í fallegu umhverfi.
Kristnesi, Eyjafjarðarsveit
780 1927 / 
haelid.is

BÍLASAFNIÐ YSTAFELLI
Draumaáfangastaður bílaunnandans og alla áhugasama um sögu bílsins á Íslandi. Hartnær hundrað fornbílar prýða safnið, þar á meðal elsti bíll Íslands frá árinu 1914.
Ystafelli 3, Húsavík (dreifbýli)
861 2113 / 
Facebook

SAFNAHÚSIÐ HÚSAVÍK
Saga þjóðar, sjávarútvegs og náttúru mætast hér á lifandi hátt. Meðal sýningargripanna eru bátar og uppstoppuð dýr eins og ísbjörn og sæljón. Sérstakt svæði er tileinkað börnum.
Stóragarði 17, Húsavík
464 1860 / 
husmus.is

SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK  (JÓNASARLAUG)
The whole family will enjoy taking a dip in this fabulous outdoor swimming pool (34°C) just outside Akureyri. Sporting two hot tubs, a shallow pool for the kids to frolic around in, a slide to make a splash, and a steambath to sweat out the road dust from traveling.
Þelamörk, Laugaland
460 1780 / Facebook

SKJALDARVÍK REIÐTÚRAR
This one hour, family friendly riding tour is perfect for those who want to get to know the Icelandic horse in a beautiful, relaxed setting. The Skjaldarvík family will tell you everything about the Icelandic horses, and even let you feed them. Afterwards, relax in the hot tub or enjoy a meal at the restaurant, where they serve delicious food with locally grown products.
Skjaldarvík, Akureyri (dreifbýli)
552 5200 / skjaldarvik.is

ELDING HVALASKOÐUN
This EarthCheck certified family business with 20 years of experience will take you from harborside to heaven-on-earth on the ocean. Get up close with the whales in their specially made RIB boats for a uniquely intimate experience, or join their classic tour on the modified high speed whale watching ship.
Oddeyrarbót 2, Akureyri
497 1000 / elding.is

GEOSEA SJÓBÖÐ
Reconnect, decompress and heal: Geosea’s own words to describe the experience of bathing in geothermally heated, mineral-rich seawater – words which will seem prophetic once you visit. Simply gaze out across the ocean from a cliff-top vantage point, let stress melt away in the steam room, or indulge yourself at the swim-up bar. An affordable luxury that everyone deserves.
Vitaslóð 1, Húsavík  
464 1210 / geosea.is

GENTLE GIANTS
Komdu í ógleymanlega hvalaskoðun á Húsavík. Þín býður sannkallað ævintýri á hafi úti þar sem stórhveli, lundar, sjóstangveiði og margt fleira spennandi kemur við sögu.
Við höfnina, Húsavík
464 1500 / 
gentlegiants.is

Naustið Húsavík

VEITINGAR

BRIMSLÓÐ ATELIER
At the edge of the Atlantic ocean, wild herbs, berries, and other heritage ingredients are the order of the day. With a three-course set menu, small communal seating and an exceptional view, you’ll experience the ultimate in refinement, hospitality, and dining. The hosts are widely-published food authors committed to using natural resources in a sustainable manner. Dinner starts at 19:30. Book your seat in advance.
Brimslóð 10A, Blönduós  
899 1199 / brimslodguesthouse.is

SIGLUNES GUESTHOUSE
Íslenskt hágæðahráefni, þar á meðal sjávarréttir, matreitt að marokkóskum hætti. Einstakt ferðalag bragðlaukanna í notalegu andrúmslofti. Hér er einnig hægt að fá sjarmerandi gistingu.
Lækjargötu 10, Siglufirði
467 1222 / 
hotelsiglunes.is

VERBÚÐIN 66
Hér sameinast kynslóðirnar við að töfra fram ljúffenga rétti úr úrvalshráefni, til dæmis fisk og franskar, sem eiga að vera þær bestu sem sögur fara af. Ekki síst ef þeim er skolað niður með Kalda bjór, sem framleiddur er á svæðinu.
Sjávargötu 2, Hrísey
467 1166 / 
Facebook

HOME-COOKED MEALS AT INGÓ’S
We think the wild Icelandic lamb is the best in the world, so what could be better than to enjoy a traditionally-prepared lamb feast made by the farmer himself which is also known as a gourmand? That’s right – you can enjoy a home-cooked meal at the farm with Ingó and his family. Small groups of 2–10 with a set menu. Book a seat for a memorable dining experience. 
Þríhyrningur, Hörgárdalsvegur
896 4350

KETILKAFFI
Catch the midday sun and watch the world go by with excellent coffee at this bright, civilized space with patio and rooftop seating. Located in the Akureyri art museum, all food is beautifully presented against a backdrop of warm terracotta tiles. Highly recommended are the fish soup and breakfast platters, with fresh-baked sourdough bread as well as a great selection of natural wines.
Kaupvangsstræti 8, Akureyri 869 8378 / ketilkaffi.is

LYST
A destination coffeehouse set amid the splendour of Akureyri’s Botanical Garden. With sourdough bread, coffee and chocolate from Iceland’s best homegrown producers and a menu featuring fish with vegetables, avocado toast, savoury snacks and natural wines. Also open in the evenings, where you can enjoy the relaxed atmosphere.
Lystigarðurinn, Akureyri
869 1369 / Facebook

SALATSJOPPAN
The Salad Shop is not just for lovers of leafy greens – with many superb varieties to choose from there is something here for everyone! Try the colorful bowls from the breakfast bar or grab a delicious salad for lunch or dinner. Meat lovers, take note of the delectable Piri-Piri chicken, pulled pork and tuna dish. Satisfying the carnivore in you while keeping up healthy eating habits.
Tryggvagata 22, Akureyri
462 2245 / Facebook

SKÚTAÍS
For many, tasty ice-cream makes a trip go from good to great with one chilly lick. Auður — a food scientist — and her colleagues at Skútaís want to take you beyond even that with their farm-fresh artisanal offerings. Among the 15 flavours to choose from, find what’s considered by some to be the best ice-cream in the country at Skútustaðir farm.
Skútustaðir 2b, 660 Mývatn
Facebook

VOGAFJÓS
Enjoy your meal while watching cows being milked through glass windows at this authentic cow shed. Vogafjós offers local and homemade food, such as mozzarella cheese made from their cows’ milk, beef carpaccio, smoked lamb, arctic char and bread baked in the geothermal heat of nearby geysers to name a few. Not to mention their scrumptious cakes!
Vogafjós, Mývatn
464 3800 /
vogafjosfarmresort.is

NAUSTIÐ
Notalegur fjölskylduveitingastaður, sem sérhæfir sig í ferskum fiski af staðnum. Við mælum með ljúffengu sjávarréttasúpunni og fiskspjótunum, grillaða humrinum og köku, sem bökuð er á staðnum. Í boði er að taka matinn með.
Ásgarðsvegi 1, Húsavík
464 1520 / 
Facebook

Sjoppan, hönnunarverslun í Listagilinu Akureyri

VERSLUN Í HEIMABYGGÐ

SJOPPAN HÖNNUNARVERSLUN
Örugglega minnstu hönnunarverslun heims er að finna í Listagilinu á Akureyri. Hringdu bjöllunni og hönnuðurinn Almar birtist, reiðubúinn að sinna listþyrstum vegfarendum. Ekki missa af litríku plöttunum hans með Jóni Sigurðssyni.
Listagilinu, Akureyri
864 0710 / 
sjoppanvoruhus.is

FJORD.
This unique concept store offers a stunning selection of high-quality handcrafted lifestyle products appealing to all your senses. Locally and globally collected, Fjord’s products are all ethically sourced and sustainably produced. You’ll find everything from clothes to candles, bags, home decór, bed linen, fragrance and more. An exquisite little store!
Skipagata, Akureyri
467 2007 /
fjordhome.is

Stuðlabergið í gljúfrinu kringum Aldeyjarfoss.

ANNAÐ

VÍNBÚÐIN 
Hvammstangi, Strandgötu 1
Blönduós, Húnabraut 5
Sauðárkrókur, Smáragrund 2
Siglufjörður, Eyrargötu 25
Dalvík, Hafnarbraut 7
Akureyri, Hólabraut 16
Húsavík, Garðarsbraut 21
Kópasker, Bakkagötu 10
Þórshöfn, Langanesvegi 2

Tögg úr greininni
, , ,