Ferðast um Suðurland

SUÐURLAND

Stórbrotnir jöklar, svartir sandar, hraunbreiður, vötn og fossar gera Suðurland að einstaklega áhugaverðum áfangastað. Hér er sögufrægasti og vinsælasti ferðamannastaður landsins, stærsta stöðuvatnið, frægasti goshverinn og flest gróðurhúsin og hingað kom Ingólfur Arnarson fyrst að landi

LEIÐAVÍSIR UM SUÐURLAND
GRÆNIR HANDVALDIR STAÐIR SEM STUÐLA AÐ BETRI UPPLIFUN, SJÁLFBÆRNI OG GLEÐI! 

Fjaðrárgljúfur vestur af Kirkjubæjarklaustri.

NÁTTÚRA

GARÐSKAGAVITI
Glæsilegur viti, byggður 1944, í fögru umhverfi þar sem dökkir klettar og ljós sandurinn myndar skemmtilegar andstæður. Gaman er að ganga eftir fjörunni og fylgjast með líflegu fuglalífinu. 

ELDGOSIÐ Í GELDINGADÖLUM
Eldgosinu sem hófst 19.mars 2021 er lokið en hraunrennslið hefur breytt landslaginu í áhugaverða upplifun. Slysavarnafélagið Landsbjörg uppfærir daglega upplýsingar um aðgengi að gosstöðvunum á safetravel.is.

KRÝSUVÍK
Sjóðandi leirhverir við Seltún, svartar sandfjörur Kleifarvatns og óvenjulegur litur Grænavatns gerir þetta svæði að einstakri upplifun, bæði til útivistar og náttúruskoðunar.

KERLINGAFJÖLL
Hér fer saman stórkostlegt landslag og fjölbreytt jarðfræði. Samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis skapar einstaka litadýrð og myndræna sýn.

LANDMANNALAUGAR
Gangan vinsæla um „Laugaveginn“ byrjar oftast hér en vegir 225 og 208 liggja inn í Laugarnar. Ægifagurt svæðið er umlukið litríkum líparítfjöllum, sem hægt er að dást að úr heitri náttúrulauginni.

REYNISFJARA
Kolsvartur sandur og hvítfyssandi öldur eru mögnuð náttúrufyrirbæri en jafnframt ber að varast hættuna sem þeim fylgir. Í fjörunni má sjá stuðlaberg, hella og Reynisdranga, sem samkvæmt þjóðsögunni eru steinrunnin tröll.

FJAÐRÁRGLJÚFUR
Stórbrotið gljúfur sem Fjaðrá rennur í gegnum en vegur 206 liggur þangað. Hægt að ganga á gljúfurbarminum og njóta útsýnisins eða fara ofan í gljúfrið og vaða ána með klettaveggjum til beggja handa, og fara jafnvel alla leið að fossinum innst í gljúfrinu.

SKAFTAFELL
Í skógivöxnu umhverfi milli stórskorinna fjalla og hrikalegra jökla stendur veðurparadísin Skaftafell. Þar liggur auðveld gönguleið að hinum fagra Svartafossi, sem steypist 20 m niður stuðlabergsveggi.

FJALLSÁRLÓN Á BREIÐAMERKURSANDI
Einstakt lón þar sem kyrrðin er eingöngu rofin af brestum í jöklinum og þeim ótal ísjökum sem mara þar í hálfu kafi.

JÖKULSÁRLÓN
Ísjakarnir í lóninu hafa verið hluti af Breiðamerkurjökli í árhundruði. Þegar sjórinn hefur tekið við þeim, skolar hann þeim aftur upp á svarta ströndina þar sem sindrar á þá eins og risavaxna demanta, enda kalla erlendir ferðamenn ströndina „The Diamond Beach“.

Þórbergssetur á Hala í Suðursveit. Reist til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund.

MENNING OG AFÞREYING

HAFNARBORG
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar er aðsetur veglegs listaverkasafns bæjarins. Hafnarborg stendur fyrir fjölda framúrskarandi atburða og sýninga á hverju ári sem ætlað er höfða til mismunandi hópa. Staður sem listunnendur mega ekki láta fram hjá sér fara.
Strandgata 34, Hafnarfirði
585 5790 / hafnarborg.is

BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR
Byggðasafn Hafnarfjarðar varpar ljósi á menningarsögu Hafnarfjarðar og heldur úti fjölbreyttum sýningum og fróðlegum viðburðum í sögufrægum húsum víðsvegar um bæinn. Sýningarnar henta fyrir unga sem aldna og aðgangur er ókeypis. Að heimsókn lokinni er tilvalið að fara í göngutúr eftir Strandstígnum og viðra fyrir sér útsýnið yfir fjörðinn og anda að sér fersku sjávarloftinu.
Vesturgötu, Hafnarfirði
585 5780 / hafnarfjordur.is

ÞJÓÐMINJASAFNIР
Hér er farið í gegnum söguna og skoðaðir íslenskir fjársjóðir, allt frá landnámi og til nútímans. Viltu upplifa víkingaöld? Hér er hægt að skoða og koma við hluti í nútímalegri sýningu. Á jarðhæðinni er einstaklega falleg safnbúð og gott kaffihús, þar sem gott er að enda leiðangurinn á.
Suðurgata 41, Reykjavík
530 2200 / tjodminjasafn.is

GLJÚFRASTEINN
Í 20 mínútna fjarlægð frá Reykjavik er Gljúfrasteinn, heimili og vinnustaður Halldórs Laxness í hálfa öld. Gljúfrasteinn er nú rekið sem safn til minningar um ævi og störf nóbelskáldsins. Boðið er upp á hljóðleiðsögn um húsið en það stendur nær óbreytt frá hans tíð. Gljúfrasteinn er í anda af módernisma og heimilið prýðir fjöldan allan af þekktum hönnunargripum, listaverkum og bókum úr eigu skáldsins.
Þingvallavegi, Mosfellsdal
586 8066 / gljufrasteinn.is

LISTASAFN ÁRNESINGA
Safnið er rómað fyrir framúrstefnulegar og ferskar listsýningar og viðburði. Notalegt kaffihús er á safninu. Ókeypis aðgangur!
Austurmörk 21, Hveragerði
483 1727 / listasafnarnesinga.is

SKY LAGOON
A dream-like spa experience where you can soak in a geothermal infinity pool while taking in the ocean view. We recommend The Pure Pass or the Sky Pass which include a seven-step Ritual that takes you from the lagoon to a cold dip pool, sauna, mist, body scrub, and steam room. Treat yourself afterwards to an Icelandic charcuterie board at the Smakk Bar.
Vesturvör 44, Kópavogur
527 6800 / skylagoon.com

HERNÁMSSETRIÐ
Just a short distance from Reykjavík, in the beautiful Hvalfjörður (Whale Fjord) lies a small museum that brings to life the unique atmosphere of the occupation of Iceland (1940–45). A collection of authentic war memorabilia from both friend & foe is lovingly preserved and presented by friendly staff that guide you through this journey in time.
Hlaðir, Hvalfjörður (dreifbýli)
433 8877 / warandpeace.is

LAUGASKARÐ
Vel staðsett laug, umlukin gróðri og fallegu útsýni. Hituð með jarðgufu og þarf mun minni klór en flestar laugar.
Laugarskarði, Hveragerði
483 4113 / Facebook

THE CAVE PEOPLE
Unbelievably, until 1922 a few families were known to live in caves within Iceland. Traveling near the Golden Circle region, you’ll find two such caves, built around the year 700 by Irish monks – now renovated to depict life as it last was. Curious? Stop by and take a look. They offer a 25-minute guided tour with stories to emerge you in a flashback from the not too distant past.
Laugarvatn (Dreifbýli)
888 1922/ thecavepeople.is

BOBBY FISHER SETRIÐ
Skyldustopp fyrir skákáhugafólk en setrið var stofnað Bobby Fisher til heiðurs. Farið er yfir líf hans í máli og myndum og sýndir munir frá skákmóti aldarinnar 1972.
Austurvegi 21, Selfossi
894 1275 / fischersetur.is

ÍSLENSKI BÆRINN
An opportunity to understand and appreciate the origin and cultural context of the Icelandic turf houses. A unique phenomenon in architectural history, and one of Iceland’s most important contributions to global culture. Featuring a renovated original Old Farmstead, green architecture and detailed exhibitions, in a beautiful setting – where nature meets home.
Selfoss (Dreifbýli)
694 8108 / 696 5046 / islenskibaerinn.is

LAVA CENTRE
Lærðu um hina gríðarmiklu krafta sem mótuðu Ísland fyrir milljónum ára á þessu magnaða, gagnvirka safni. Notalegt kaffihús og gjafaverslun á staðnum.
Austurvegi 14, Hvolsvelli
415 5200 / lavacentre.is

SKÓGASAFN
Safn við rætur Eyjafjallajökuls, sem sýnir menningararf svæðisins, s.s. atvinnutæki, listiðn, húsakosti og rit, allt frá landnámi til samtímans.
Skógum, Hvolsvelli (dreifbýli)
487 8845 / skogasafn.is

FONTANA
Immerse yourself in various mineral baths. Cool off in the lake Laugarvatn after relaxing in the Finnish-style sauna or their famous steam room, built over a natural hot spring where you can hear it simmer under your feet. You can also join the walk to their geothermal bakery, starting every day at 11:45 and 14:30, and taste their warm bread straight from the ground with butter and smoked trout.
Hverabraut 1, Laugarvatn  
486 1400 / fontana.is

ARCTIC RAFTING
Experience a thrilling adventure, where getting wet is guaranteed. Thunder along the glacial river Hvitá in either a raft or a kayak on a variety of tours with the experts. Combo packages include horse riding, ATVs and whale watching! Afterwards, retreat to the River Restaurant for a hearty meal or a drink at the bar.
Drumboddsstaðir River Base, Selfoss  
486 8990 / arcticrafting.is

SECRET LAGOON
Gamla náttúrulaugin á Flúðum eða The Secret Lagoon eins og hún er kölluð, er elsta laug landsins, frá árinu 1891. Laugin hefur verið endurbyggð í upprunalegri mynd að viðbættri glæsilegri búningaaðstöðu og veitingasölu. Laugin er alltaf 38–40°C og því einstaklega hlý og notaleg. Þeir sem vilja gera vel við sig geta pantað sér drykk ofan í laugina. Vegna mikilla vinsælda er vissara að panta tíma með fyrirvara.
Hvammsvegur, Flúðir
555 3351 / secretlagoon.is

MIDGARD ADVENTURE
Upplifðu ævintýraferð og afþreyingu með Midgard á Hvolsvelli. Midgard Base Camp býður uppá fjölbreytta gistimöguleika fyrir einstaklinga eða hópa í styttri og lengri ferðir. Þar er einnig glæsilegur veitingastaður og bar og á þakinu er heitur pottur og gufa með stórbrotnu útsýni.
Dufþaksbraut 14, Hvolsvelli
578 3370 / midgardbasecamp.is

RIBSAFARI
Útsýnisferðir um Vestmannaeyjar þar sem þotið er um á slöngubátum með viðkomu í skemmtilegum hellum. Frábært tækifæri til að kynnast eyjunum á nýjan hátt.
Áshamri 48, Vestmannaeyjum
661 1810 /
ribsafari.is

ICELAND BIKEFARM
Lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á fjallahjólaferðir, fjallahjólanámskeið og ýmsa viðburði. Heimsklassa hjólaslóðar á stóru landsvæði, byggðir á gömlum kindastígum. Gisting í A-húsum, eldunar- og grillaðstaða.
Mörtunga 2, Kirkjubæjarklaustri (dreifbýli)
692 6131 / icelandbikefarm.is

TRUE ADVENTURE
True Adventure is fully certified to the strictest standards so choose either an unforgettable zip-line tour or paraglide in tandem with an experienced pilot and give lift to your sky-bound dreams! Jaw-dropping aerial action above the green hills, valleys, streams and waterfalls of this most breathtaking of south coast locations.
Víkurbraut 5, Vík
698 8890 / trueadventure.is

Hendur í Höfn í Þorlákshöfn býður uppá hágæða veitingar úr besta fáanlega hráefni.

VEITINGAR

LIBRARY BISTRO/BAR
Einn svalasti bistro/bar landsins, enda hefur staðurinn hlotið mikið lof fyrir flotta hönnun og andrúmsloft. Ekta staður þar sem gaman er að setjast niður og njóta líðandi stundar. Boðið er upp á fjölbreyttan mat og drykk. 
Hafnargötu 57, Reykjanesbæ
421 5220 / librarybistro.is

BRYGGJAN 
Kósí kaffihús þar sem gaman er að sitja og fylgjast með lífinu við höfnina og bragða á humarsúpunni góðu, sem er frægasti rétturinn á matseðlinum og heimabökuðum kökum.
Miðgarði 2, Grindavík
426 7100 / bryggjan.com

REYKJADALUR SKÁLI 
After hiking to the popular Reykjadalur hot springs, drop by Reykjadalur Lodge and recharge with a coffee or beer in front of floor to ceiling windows overlooking an incredible view of the valley. Warm up with a bowl of Icelandic lamb soup in front of the fireplace or purchase woolen wear made from Icelandic tweed.
Árhólmi 1, Hveragerði
464 7336 / Facebook

ÖLVERK
Craft beer and wood-fired pizza — indulge in this classic combo and take a tour at the family-owned Ölverk brewery. Owners Laufey and Elvar have been harnessing nearby geothermal power to produce their IPAs, sour beers, pilsners and seasonal offerings since 2017, also growing chillies in nearby greenhouses for their distinguished flavor-bomb sauces!
Breiðamörk 2, Hveragerði
483 3030 / olverk.is

HIPSTUR
These aren’t your average open-faced sandwiches! With a base of fried sourdough bread, toppings range from veal rib eye with pickled onion to tiger shrimp with roasted cashews and our favorite, the fried mushrooms with vegan garlic aioli. Their mouthwatering fish courses are also noteworthy. This food gem is located in the cool Greenhouse foodhall.
Austurmörk 6, Hveragerði & Borgartún 29, Reykjavík
763 8880 / hipstur.is

THE GREENHOUSE
You’ll feel like you’re eating in a greenhouse at this plant-filled café uniquely located in a food hall with Icelandic design stores and a hotel in the same building. Choose between smoothies or sandwiches paired with Te og Kaffi’s gourmet tea or coffee and stop by the Colonial Bar afterwards for craft cocktails and live music.
Austurmörk 6–8, Hveragerði
464 7336 / thegreenhouse.is

SUNNLENSKA BÓKAKAFFIÐ
Á þessu sjarmerandi bókakaffi sameinast það sem Íslendingum finnst skemmtilegast; að drekka gott kaffi og uppgötva góðar bækur. Notalegt andrúmsloft og fyrsta flokks veitingar, enda er bókakaffið mjög vinsælt meðal heimafólks.
Austurvegi 22, Selfossi
482 3079 / Facebook

GK BAKARÍ
Head to Selfoss to find experienced bakers Guðmundur and Kjartan breathing life and love into the scene. Using many locally found ingredients, these well-seasoned gourmands are knocking out sourdough breads, cinnamon rolls, pastries, croissants and more with generous upbeat vibes. From Italian flour to Icelandic barley, salt, butter and rhubarb, longtime friends G & K know how to serve up a treat.
Austurvegur 31b, Selfoss
482 1007 / Facebook

GRÆNA KANNAN
Drykkir og meðlæti úr lífrænt vottuðu hráefni. Ávextir og grænmeti koma beint úr gróðurhúsinu. Girnilegar kökur, bökur og brauð úr bakaríinu ásamt marmelaði, chutney, salsasósum og súpum frá matvinnslu Sólheima.
Sólheimar, Selfossi (dreifbýli)
480 4477 /
solheimar.is

MIKA RESTAURANT
Where delicate langoustine and handmade chocolate meet, you’ll find Michał and Bożena crafting their mouthwatering specialities from local ingredients at this family-run restaurant in Reykholt. New variety of cakes and desserts appear weekly, along with pizzas, salads, fish and meat. Their delightful handmade chocolates promise a sweet experience ideal to take back home.
Skólabraut, Reykholt
486 1110 / mika.is

MIÐGARÐUR
Ljúffengur matur fyrir lúna ferðalanga. Saðsöm súpa er á boðstólum í hádeginu en lax, lamb eða grænmetisréttir á kvöldin. Skolað niður með bjór, brugguðum í héraði, lífrænu víni eða heimagerðu límonaði.
Dufþaksbraut 14, Hvolsvelli
578 3180 /
midgardbasecamp.is

SLIPPURINN
Þessi fjölskyldurekni veitingastaður við höfnina í Vestmannaeyjum er meðal best geymdu leyndarmála Íslands. Fersk nálgun á hefðbundna íslenska rétti þar sem villtar jurtir og hráefni úr héraði eru í forgrunni.
Strandvegi 76, Vestmannaeyjum
481 1515 / slippurinn.com

GOTT
Matargerðarsnillingarnir og hjónin Sigurður og Berglind starfrækja tvo GOTT veitingastaði; í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Ríflegir skammtar af ljúffengum og heilnæmum mat úr fersku hráefni.
Bárustíg 11, Vestmannaeyjum
514 6868 / gott.is

SUÐUR-VÍK
Veitingastaðurinn er vinsæll meðal heimamanna, jafnt sem ferðalanga. Vinsælustu réttir staðarins eru steikarsamlokur, pítsur og heimagerður rjómaís. Mætið snemma eða bókið borð.
Suður-Vík, Vík í Mýrdal
487 1515 / Facebook

SKOOL BEANS CAFÉ
Grab a cup of joy at Iceland’s only micro roaster & tea lab coffee bus. Roasting their own ethically sourced beans they offer an extensive menu of tea, coffee and signature chocolate drinks like “The Overdose” – stuffed with an entire chocolate bar. The loving staff (including Sir Jeffrey the cat) and joyful atmosphere at this converted school bus are guaranteed to leave you on cloud 9!
Klettsvegur, Vík  
830 0079 / skoolbeans.com

GÍGUR
Ljúffengir gæðaréttir beint frá býli, enda ræktar Hótel Laki sambandið við bændur í nágrenninu. Við mælum sérstaklega með hægelduðu lambaskönkunum.
Efri-Vík, Kirkjubæjarklaustri
412 4600 / hotellaki.is

Sveitabúðin Una á Hvolsvelli býður uppá úrvals matvöru beint frá býli.

VERSLUN Í HEIMABYGGÐ

MATARBÚÐIN NÁNDIN
The family brand, Urta Islandica, combines pure Icelandic herbs with a variety of ingredients, such as rhubarb, licorice, angelica, birch, kelp etc. – producing salts, tea, jam and more. You can find their full collection and more in one of their two plastic-free and eco-friendly stores. They have been acknowledged for taking an active part in reducing plastic waste in Iceland.
Austurgata 47, Hafnarfjordur & Básvegur 10, Reykjanesbær
470 1300 / matarbudin.is

PÁLL KNIFEMAKER
Walking into Palli’s knife-making workshop is an experience in itself. Using Damascus and stainless steel for the blades and crafting handles from materials available in the Viking age such as whale teeth, antlers and horns, his shop offers a wide selection of skillfully crafted knives. Custom knives are available, made-to-order within 4–8 weeks. Opening hours are flexible, so call ahead.
Álafossvegur 29, Mosfellsbær
899 6903 / knifemaker.is

LAUGABÚÐ
An especially charming shop located in one of the country’s oldest commercial buildings, selling olden days’ sweets, candies, post-and gift-cards depicting views of Eyrarbakki and its surroundings. For the curious, check out the handmade soaps, woolen goods and books about the region. Open every day during the summer.
Eyrargata, Eyrarbakki
483 1443 

HESPUHÚSIÐ
Plant dyeing is a fascinating, age-old craft, and at Hespuhúsið you can learn all about it. Pay a visit to this open plant dye studio, located in South-Iceland. See for yourself the dye pots and get information about the old coloring tradition. While you’re there, why not pick up a few bundles of plant-dyed yarn kits for various projects. Patterns in Icelandic, English, German and French are included.
Selfoss
865 2910 / hespa.is

ÞINGBORG ULLARVERSLUN
A unique wool shop in an old schoolhouse and community centre, 8 km east from Selfoss on Route 1. Here, you’ll find locally made woolen goods from specially selected lambswool in natural colors, beautiful sweaters as well as other knitted garments, wool for knitting, and a great selection of hand dyed yarn and lopi. Stop by and visit this wonderful wool shop, a true gem.
Selfoss (dreifbýli)
482 1027 / 846 9287  / thingborg.is

VALA LISTHÚS
Á Sólheimum fást listmunir og lífrænt grænmeti, ræktað á staðnum. Einnig fást handsápur, hunangskrem og baðsölt úr jurtum. Allar vörur og listaverk eru framleidd af fjölhæfum íbúum Sólheima.
Sólheimum, Grímsnesi
480 4400 / solheimar.is

LITLA BÆNDABÚÐIN FLÚÐUM
All Icelandic, all fresh, all gathered from local farmers utilizing the fertile surrounding countryside. You’ll find everything from a multitude of vegetables and herbs, meat, fish and dairy products such as eggs, pastries and tasty keepsakes. A second generation family business, the farm Melar have created this ambitious communal shop located in one of their bright and spacious greenhouses.
Melar, Flúðum
694 6768 / Facebook

UPPSPUNI GARN
What do an agronomist and a mechanic have in common? That’s right — 100% Icelandic wool. Hulda and Tyrfingur have been spinning yarn from their own sheep in this idyllic countryside setting since 2017. Making use of all their farm’s by-products, they practice nature-friendly processes and maximize the wool’s best properties to craft yarn fit for the noblest of sweaters.
Lækjartún, Hellu
846 7199 / uppspuni.is

SVEITABÚÐIN UNA
Skemmtilegt stopp á Hvolsvelli! Í rauðum bragga er verslun með lopa, lopapeysur, húfur, vettlinga, handverk úr héraði og fleira. Nýlega bættist við markaður með brakandi ferskt grænmeti og úrval af kjöti, allt beint frá býli.
Austurvegi 4, Hvolsvelli
544 5455 / Facebook

Náttúruperlan Þakgil er staðsett milli Mýrdalsjökuls og Mýrdalssands, 14 km frá þjóðveginum.

ANNAÐ

VÍNBÚÐIN 
Höfn í Hornafirði, Miðbæ, Litlubrú 1
Kirkjubæjarklaustur, Klausturvegi 15
Vík í Mýrdal, Ránarbraut 1
Hvolsvöllur, Austurvegi 1
Hella, Suðurlandsvegi 1
Selfoss, Larsenstræti 3
Hveragerði, Sunnumörk 2
Þorlákshöfn, Selvogsbraut 41
Vestmannaeyjar, Vesturvegi 10
Flúðir, Akurgerði 4
Reykjanesbæ, Krossmóum 4
Grindavík, Víkurbraut 62