Gjafir Í boði náttúrunnar

Um leið og við óskum ykkur gleðilegan jólaundirbúning þá tókum við sama nokkrar jólagjafahugmyndir frá Í boði náttúrunnar. Allt að sjálfsögðu grænt og vænt, prentað í umhverfisvottaðri prentsmiðju og frí heimsending.
ATH jólagjafir þarf að panta fyrir 20 desember.

Fyrir þá skipulögðu

Dagatal, skipulagsblokk og hugmyndabók: VERÐ á setti: 3.990 kr. (dagatal: 2.900 kr.)

dagsplan með tölvu

Dagatal og skrifborð_kroppad

KAUPA DAGATAL

Fyrir matgæðinga

Sérritið FÆÐA/FOOD er á ensku og íslensku og fjallar um mat frá óhefðbundnum sjónarhóli, en áherslan er á staðbundin mat, hefðir, matarmenningu sem og spennandi nýjungar. Þetta er veglegt og þykkt tímarit sem er meira í ætt við bók og tilvalinn í jólapakkann fyrir mataráhugafólk og erlenda vini. Uppskriftahefti og kort af mat úr héraði í kringum landið fylgir. VERÐ: 2.800 kr.FÆÐA FOOD

KAUPA FÆÐA/FOOD

Fyrir þá grænu!

Gjafaáskrift Í boði náttúrunnar inniheldur þrjár sendingar sem gleðja allt árið. Gefðu innblástur og góðan boðskap! Við sendum gjafakortið til þín eða handhafa gjafarinnar. Fyrsta ritið kemur svo í janúar. VERÐ: 5.900 kr.

Screen Shot 2017-12-07 at 22.45.50

KAUPA GJAFAÁSKRIFT

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

More from Í boði náttúrunnar

Taktu þátt í umræðunni