Botn:
1 bolli möndlumjöl
2 msk hlynsíróp
1 msk kókosolía (fljótandi)
1/4 tsk möndludropar eða extrakt
smá salt
Kókosfylling:
1 bolli kókosmjöl
3 msk hlynsíróp
2 msk kókosolía (fljótandi)
1 msk vatn.
Súkkulaði:
1/4 bolli kakóduft
1/4 bolli kókosolía (fljótandi) 2 msk hlynsíróp.