Hinn árlegi jólamarkaður við Elliðavatn í Heiðmörk opnaði um síðustu helgi með pompi og prakt! Að venju er markaðurinn stútfullur af skemmtilegum og fallegum vörum sem tilvalið er að gefa í jólagjöf. Í boði náttúrunnar er með lítinn sætan jólakofa á staðnum þar sem vörurnar okkar eru til sölu – sjá hér fyrir neðan.
Jólamarkaðurinn verður opinn allar aðventuhelgar frá 11:00 – 16:30.
Kíkið endilega á okkur næstu helgar, allir krakkar fá frían glaðning 🙂
Guðbjörg ritstýra, Jónsi og Dagný við jólakofa ÍBN í Heiðmörk.
Íslensk jólatré og tröpputré (á mynd) eru til sölu hjá Skógræktinni.
VÖRUR OG TILBOÐ
Náttúrukortið á vegg (íslenskur texti)
Kemur upprúllað í hólk: 5.900 kr. / 4.900 kr. á jólamakaðinum
Náttúrukortið samanbrotið í bílinn (íslenska og enska)
2.890 kr.
Gjafakort 5.900 / FRÍ gjafaaskja fylgir á jólamarkaðinum
2017 ÍBN Dagatal (upprúllað í hólk)
2.990 kr. / 2.500 kr. f/ áskrifendur á jólamarkaðinum
FÆÐA / FOOD 2.800 kr.
Góð gjöf fyrir erlenda vini 😉
——————————
ÁSKRIFTAR TILBOÐ 2.900 kr.
Blað + ein af vörum ÍBN
——————————
Eldri blöð 850 kr.
Allir krakkar fá frían glaðning, KRAKKALAKKA ritið okkar
——-FRÁ MARKAÐINUM——-
Dagný Gísladóttir blaðamaður og vefstýra ÍBN.is inni í jólakofanum okkar.
Nóg að gera hjá skógarhöggsmönnunum.
Jármsniður sýnir fólki réttu handtökin.
Þráinn Árni Baldvinssson gítarleikari Skálmaldar skoðar nýja matarblaðið okkar FOOD/FÆÐA
Í gömlu hlöðunni má fynna margt áhugavert.
Notalegt kaffihús.