Karítas Hvönn Baldursdóttir
Karítas Hvönn er sveitastelpa frá Austurlandi. Hún hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir íþróttum og hefur stundað þær margar frá unga aldri. Síðastliðin ár hefur hún bæði æft og þjálfað crossfit en tekur nú sín fyrstu skref í bardagaíþróttum. Samhliða íþróttaiðkuninni hefur hún þróað með sér mikinn heilsuáhuga og er hálfnuð með BSc í Hnattrænni Heilsu- og Næringarfræði við Professionshøjskolen Metropol í Kaupmannahöfn. Karítas er nú í starfsnámi hjá Í boði náttúrunnar