Sunna Dís
Sunna Dís hefur mikla ástríðu af nánast öllu sem snýr að bættri andlegri og líkamlegri heilsu. Hún nam sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík, er menntaður jógakennari og heilari, hefur sótt ýmis fræðandi lífstílsnámskeið bæði í London og í Los Angeles og er nú að nema nudd. Fylgstu með henni á Instagram @sunnadisj