Valdis Sigurgeirsdóttir
Valdís Sigurgeirsdóttir er móðir, eiginkona og flugfreyja hjá Icelandair. Hún hefur lengi haft mikinn áhuga á heilsu og heilsusamlegum mat og hefur m.a. stundað nám við Heilsumeistaraskólann. Hún ákvað í byrjun árs 2014 að gera tilraun til að minnka til muna sykur- og glútenmagn og bjó þá í kjölfarið til blogg sem hefur aldeilis slegið gegn: ljomandi.is þar sem hún deilir uppskriftum og heilsuráðum með einstaklega fallegu myndefni sem hún tekur sjálf, enda ferlega laginn áhugaljósmyndari. Instagram @ljomandi